Umslög

Í boði eru ýmsar stærðir af umslögum auk umslaga með eða án glugga og umslög sem merkt eru fyrirtæki eða viðburðum. Vel hannað og fallegt umslag kynnir vörur og þjónustu fyrirtækja og vekja jafnan meiri athygli. Við bjóðum upp á allar stærðir og gerðir umslaga, þar á meðal sjálflímandi umslög og með límborða. Hjá Stapaprenti fást umslög fyrir ýmis tækifæri, til dæmis jólakort, boðskort, fermingarkort, afmæliskort og markpóst.

Við leggjum áherslu á vandaða hönnun, hágæða prentun og fljóta og góða þjónustu við viðskiptavini. Prentráðgjafar okkar eru í stöðugu sambandi við viðskiptavini, leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

Algengar stærðir

M65 (112×223 mm.) | C65 (114×229 mm.) | C6 (114×162 mm.) | C5 (162×229 mm.)

B4 (176×250 mm.) | C4 (229×324 mm.) | B4 (255×354 mm.)

 Aðrir útlitsmöguleikar

Nafnaáritun | Pökkun

Senda gögn

til prentunar