Stapaprent annast prentun á veggspjöldum og öðru efni með eða án plöstunar eða límt á foam-plötur. Við prentun veggspjöld í standa sem við útvegum sjálfir. Við prentum einnig á striga í ýmsum stærðum og sjáum um innrömmun.
Áhersla okkar er á vandaða hönnun, hágæða prentun og fljóta og góða þjónustu við viðskiptavini. Prentráðgjafar okkar eru í stöðugu sambandi við viðskiptavini, leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.
Pappír
Pappír á rúllum er 90 gr. 120 gr. 140 gr. og 180 gr. mattur og 200 gr. ljósmyndapappír.
Canvas strigaefni og tauefni sem er frábær lausn fyrir þá sem eru mikið á ferðinni.
Pappír í örkum er 200-300 gr. Munken Lynx, Munken Pure og Munken Polar
Algengar stærðir
A2 (420×594 mm.) | A1 (594×840 mm.) | A0 (841×1189 mm.) | 500×700 mm. | 700×1000 mm.
Aðrir útlitsmöguleikar
Plöstun, matt eða glans | Límt á foam-plötu
Vefur hannaður af Paprika ehf.