Límmiðar

Stapaprent prentar límmiða á mattan pappír, glanspappír og límfólíur og límmiða á CD og DVD diska ásamt nafnamerkingum á límmiðum.

Við leggjum áherslu á vandaða hönnun, hágæða prentun og fljóta og góða þjónustu við viðskiptavini. Prentráðgjafar okkar eru í stöðugu sambandi við viðskiptavini, leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

Algengar stærðir

Fjölbreyttar stærðir að vali viðskiptavinar.

 Endurprentun

Við tökum að okkur að endurprenta eldra efni af ýmsu tagi. Allt efni sem okkur berst og öll verkefni sem við tökum að okkur eru varðveitt á stafrænu formi.

Aðrir útlitsmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Stönsun

Senda gögn

til prentunar