Skrifstofugögn

Meðal skrifstofugagna eru bréfsefni af ýmsu tagi, þar á meðal:

Reikningar og greiðsluseðlar með rifgötun og möppugötun, tölusettir og möppugataðir í einriti, tvíriti eða þríriti.
Skrifblokkir, línustrikaðar, rúðustrikaðar eða óstrikaðar með eða án götunar.
Skýrslur af öllu tagi, stærðum og gerðum.
Bréfsefni í ýmsum gerðum.
Umslög í ýmsum stærðum og litum.
Nafnspjöld og einblöðungar.

Áhersla okkar er á vandaða hönnun, hágæða prentun og fljóta og góða þjónustu við viðskiptavini. Prentráðgjafar okkar eru í stöðugu sambandi við viðskiptavini, leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

Senda gögn

til prentunar