Veggspjöld

Einblöðunga má auðveldlega hanna sem veggspjöld í ýmsum stærðum. Veggspjöld eru oft áhrifamikil auglýsing eða kynning á vörum og þjónustu. Þau geta verið víða á almannafæri og fjölförnum stöðum, til dæmis í verslunum, íþróttahúsum, veitingastöðum, og strætóskýlum. 

Áhersla okkar er á vandaða hönnun, hágæða prentun og fljóta og góða þjónustu við viðskiptavini. Prentráðgjafar okkar eru í stöðugu sambandi við viðskiptavini, leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í veggspjöldum er yfirleitt frá 130 gr. til 200 gr.

 Algengar stærðir

A3 (297×420 mm.) | A2 (420×594 mm.) | A1 (594×840 mm.) | 500×700 mm. | 700×1000 mm.

 Endurprentun

Við tökum að okkur að endurprenta eldra efni af ýmsu tagi. Allt efni sem okkur berst og öll verkefni sem við tökum að okkur eru varðveitt á stafrænu formi.

 Aðrir útlitsmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Límt á foamplötu

Senda gögn

til prentunar