Nafnspjöld eru hönnuð og prentuð í fjölmörgum stærðum og útfærslum.Við leggjum áherslu á vandaða hönnun, hágæða prentun og fljóta og góða þjónustu við viðskiptavini. Prentráðgjafar okkar eru í stöðugu sambandi við viðskiptavini, leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.
Pappírsþykktir
Pappírsþykkt í nafnspjöldum er venjulega frá 300 gr. til 350 gr.
Algengar stærðir
85×55 mm. | 85×50 mm.
Endurprentun
Við tökum að okkur að endurprenta eldra efni af ýmsu tagi. Allt efni sem okkur berst og öll verkefni sem við tökum að okkur eru varðveitt á stafrænu formi.
Aðrir útlitsmöguleikar
Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun
Vefur hannaður af Paprika ehf.