Teikningaprentun

Arkitektateikningar
Prentum arkitekta- og verkfræðiteikningar CAD og aðrar teikningar í lit og svarthvítu.

Skönnun og ljósritun teikninga
Innskönnun í PDF skjal, ljósritun, minnkun og stækkun á teikningum.

Plöstun
Plöstun á teikningum og plakötum í 75 micron plast, glans eða matt í allt að A0 stærð.

Bleksprautuprentun
Prentun á plakötum og öðru efni með eða án plöstunar eða límt upp á foamplötur.

Fjölritun
Fyrsta flokks stafræna prentun við fjölföldun prentefnis, svo sem ljósritun, fjölritun, heftun og gormun.