Okkar þjónusta

Nafnspjöld
Nafnspjöld eru hönnuð og prentuð í fjölmörgum stærðum og útfærslum.

Umslög
Í boði eru ýmsar stærðir af umslögum auk umslaga með eða án glugga.

Bækur
Hönnun og prentun á kiljum og bókum. Úrval af pappír og bókbandsefnum.

Veggspjöld
Veggspjöld eru áhrifamikil auglýsing eða kynning á vörum og þjónustu.

Markpóstur
Mjög vinsæll kostur og jafnframt talinn sá áhrifamesti.

Límmiðar
Límmiðar á mattan og glanspappír. Límfólíur og límmiða á CD og DVD.

Skrifstofugögn
Meðal skrifstofugagna eru bréfsefni af ýmsu tagi.

Kort af öllu tagi
Jóla, afmælis, brúðkaups, fermingar og margar aðrar gerðir korta.

Ársskýrslur
Stafræn prentun ársskýrslna er góður kostur sem heldur kostnaði niðri.

Bæklingar, hefti og einblöðungar
Tilvalið er að kynna fyrirtæki og þjónustu af öllu tagi

Ljósmyndaprentun
Prentum í flestum stærðum á mattan pappír eða ljósmyndapappír.

Einblöðungar
prentun á einblöðunga af ýmsum stærðum og gerðum.

Matseðlar
Við hönnum og prentum matseðla í ýmsum stærðum og gerðum

Bleksprautuprentun
Prentun á plakötum og öðru efni með eða án plöstunar eða límt upp á foamplötur.

Sérefni
Við prentum á glærur, hvítt plast, segul og Tyvek efni í fullum litum.